Greinasafn fyrir flokkinn: 2. leikurinn

Leikurinn hefst á næstu dögum

Keppendur í öðrum stóra Dauðahringsleiknum okkar hafa verið að koma upp á skrifstofuna hjá okkur síðustu daga til að sækja byssurnar sínar og fara í myndatöku. Enn eru nokkur pláss laus svo þú getur ennþá skráð þig til leiks. Reglurnar … Halda áfram að lesa

Birt í 2. leikurinn | Færðu inn athugasemd